Skápurinn
18 views • 10/4/2024
Það styttist í flutninga hjá Icelandair og þá þarf að vera búið að gera allt klárt...
| 00:00 - 00:05 | Núna er verið að moka öllu út af Flugvöllum |
| 00:05 - 00:07 | Út með allt draslið |
| 00:07 - 00:10 | En veistu hvað? |
| 00:11 - 00:16 | Hörður tók til sinna ráða og græjaði skyndihjálparaðstöðuna |
| 00:17 - 00:21 | En hann drullaði langt upp á bak |
| 00:21 - 00:24 | Upp á bak |
| 00:29 - 00:31 | Veistu hvað? |
| 00:31 - 00:34 | Hann fann þennan fína skáp undir plástrana |
| 00:38 - 00:40 | En það er ekki það fyndna... |
| 00:41 - 00:47 | Salurinn var orðinn tómur, en hann fann sig knúinn til að troða honum |
| 00:47 - 00:50 | á eina staðinn sem var ekki pláss fyrir hann |
| 00:50 - 00:56 | Á milli veggs og stálsúlu þar sem var ekki séns að koma honum |
| 00:58 - 00:59 | Hann kallað í Hring og |
| 00:59 - 01:01 | bað hann um að koma með sleggju |
| 01:04 - 01:06 | Þeir náðu að hamra honum inn |
| 01:06 - 01:08 | Það sem hann var pikkfastur |
| 01:13 - 01:14 | Fastur |
| 01:14 - 01:16 | Hann átti aldrei að fara í burtu |
| 01:16 - 01:20 | Þú getur ekki ímyndað þér hvað gerðist næst! |
| 01:21 - 01:27 | Sigrún kom niður og náfölnaði fyrst, en varð svo eldrauð af bræði |
| 01:35 - 01:36 | Það var búið að selja |
| 01:36 - 01:39 | skápinn hjá Efnisveitunni |
| 01:41 - 01:44 | "Hörður, hvað varstu að gera?" |
| 01:44 - 01:47 | Hann varð að taka skápinn aftur |
| 01:47 - 01:49 | Svo að dúddinn fengi skápinn |
| 01:50 - 01:53 | Og Icelandair 3000 kallinn fyrir skápinn |
| 01:54 - 01:56 | 3000 kall |
| 01:56 - 01:58 | Efnisveitan tekur allt til sín |
| 01:58 - 02:02 | Þá var spurning hvernig átti að ná skápnum |
| 02:05 - 02:07 | sem var pikkfastur |
| 02:10 - 02:11 | Þeir stóðu þarna |
| 02:11 - 02:13 | eins og hálfvitar |
| 02:15 - 02:17 | Þá komi Maggi Mótor keyrandi |
| 02:17 - 02:20 | á vinnulyftu og sagði að þetta væri ekkert mál |
| 02:21 - 02:28 | Hann dúndraði beint á skápinn sem poppaði út á mitt gólf og Höddinn og Hringur |
| 02:29 - 02:30 | horfðu gapandi á |
| 02:30 - 02:32 | Eins og naut á nývirki? |
| 02:36 - 02:39 | Já, nákvæmlega |
| 02:40 - 02:42 | En það besta er eftir |
| 02:50 - 02:55 | Þá var hringt í þann sem keypti skápinn svo hann gæti sótt hann |
| 02:56 - 02:58 | Var eitthvað fyndið við það? |
| 02:58 - 03:04 | Ekki nema það að honum leist ekkert á skápinn |
| 03:04 - 03:09 | Kom ekki til greina að taka hann |
| 03:09 - 03:11 | Það á ekki að Herði að ganga |
| 03:16 - 03:20 | Skápurinn stendur... |
| 03:23 - 03:26 | ...stendur út á miðju gólfi... |
| 03:31 - 03:36 | ...og bíður eftir að vera hent eins og öllum skrifborðsstólunum |
No comments yet.



