Borgarnestíðindi
134 views • 6/7/2021
Fréttir úr Borgarbyggð. Friðfinnur álitsgjafi segir skoðanir sínar á mönnum og málefnum.
| 00:00 - 00:05 | Bæjaryfirvöld í Borgarbyggð vilja færa alla starfsemi úr Brákarey |
| 00:05 - 00:07 | Burt með ykkur!! drífa sig! |
| 00:07 - 00:10 | Allir burt, fornbílaklúbburinn og allir hinir |
| 00:11 - 00:16 | Vinsamlegast, takið draslið ykkar svo það brenni ekki. |
| 00:17 - 00:21 | Hvað heldurðu að eyjaskeggjum hafi dottið í dug? |
| 00:21 - 00:24 | Fríríki!!!! |
| 00:29 - 00:31 | Fríríki!!! |
| 00:31 - 00:34 | Þeir vilja stofna ríkjasamband við Skorradalshrepp!!! |
| 00:38 - 00:40 | Skorradalshrepp!! |
| 00:41 - 00:47 | þar þykir stjórnsýslan vera til fyrirmyndar og mjög framsækin |
| 00:47 - 00:50 | Reynar hafa sömu hugmyndir kviknað hjá íbúum Borgarbraut 57 |
| 00:50 - 00:56 | en þar búa jafnmargir íbúar og í Skorradalnum |
| 00:58 - 00:59 | Bévítans rugludallarnir! |
| 00:59 - 01:01 | Gamalmenni sem eiga of mikinn frítíma! |
| 01:04 - 01:06 | Segja sig ekki þurfa neina þjónustu |
| 01:06 - 01:08 | þar sem þau eiga ekki börn í skólum |
| 01:13 - 01:14 | Elsku gamalmennin |
| 01:14 - 01:16 | þau fatta hvaða þjónustu þau þurfa |
| 01:16 - 01:20 | ...eins og heilsugæslu, hjúkrunarheimili.. |
| 01:21 - 01:27 | Þetta lið var flokkað fremst í forgangshópa fyrir Covid bólusetningar |
| 01:35 - 01:36 | og að lokum þarf þetta lið |
| 01:36 - 01:39 | að reiða sig opinberri þjónustu kirkjunnar |
| 01:41 - 01:44 | ...en að öðrum fréttum úr Borgarbyggð, það er nóg að gerast |
| 01:44 - 01:47 | Það virðist sem eignir sveitarfélagsins liggi undir skemmdum |
| 01:47 - 01:49 | Ef það getur ekki brunnið þá myglar það |
| 01:50 - 01:53 | Það mygla ekki bara ostar |
| 01:54 - 01:56 | ...náðirðu þessum? |
| 01:56 - 01:58 | Ráðhúsið er víst undirlagt af þessu |
| 01:58 - 02:02 | Mér skilst að einfaldast sé að breyta húsinu í.... |
| 02:05 - 02:07 | Leka- og myglusetur Borgarfjarðar |
| 02:10 - 02:11 | Geggjuð hugmynd!! |
| 02:11 - 02:13 | andsk.... |
| 02:15 - 02:17 | Gamalmennin á Borgarbraut 57 |
| 02:17 - 02:20 | gætu farið þangað og myglað úr leiðindum!! |
| 02:21 - 02:28 | kannski myndi það bara virka öfugt og myglan myndi drepast úr leiðindum |
| 02:29 - 02:30 | Getur ekki klikkað! |
| 02:30 - 02:32 | Bara alls ekki!!! |
| 02:36 - 02:39 | Loksins myndi þetta lið þá gera eitthvað gagn |
| 02:40 - 02:42 | Ógurlegir myglubanar! |
| 02:50 - 02:55 | Það er reyndar eitt annað sem ég vil ræða hérna líka |
| 02:56 - 02:58 | Hvað er það sem þú vilt ræða? |
| 02:58 - 03:04 | Æji, það varðar hann Eyjólf Torfa sem hefur verið að gera skattaskýrslunar mínar |
| 03:04 - 03:09 | Eða það vona ég alla vega, ég hef ekki haft tekjur í áratug |
| 03:09 - 03:11 | Æji, bévítans skatturinn |
| 03:16 - 03:20 | Heyrðu, hann er að hætta!!! |
| 03:23 - 03:26 | Hann á reyndar að vera löngu hættur |
| 03:31 - 03:36 | En mér skilst að það hafi náðst á video þegar þegar hann yfirgaf vinnustaðinn í dag |
No comments yet.



