Daði fær fréttir fyrir boltann í kvöld
53 views • 9/14/2023
Eftir langa pásu er Daði tilbúinn að draga takkaskóna fram á ný og byrjaður að plana S11 boltann um kvöldið. Daði fær hins vegar óvelkomnar fréttir sem setja allt á hliðina!
| 00:00 - 00:03 | Jæja Daði, það er bolti í kvöld. |
| 00:04 - 00:05 | Boltinn er í Dvergnum |
| 00:05 - 00:07 | og verður á milli 22-23. |
| 00:08 - 00:12 | Það eru 11 búnir að melda sig, |
| 00:12 - 00:15 | þannig við getum stillt upp í tvö lið. |
| 00:17 - 00:19 | Okei segðu Bjarka |
| 00:19 - 00:21 | að hann verður fyrirliðinn í mínu liði. |
| 00:24 - 00:26 | Uhm Daði... |
| 00:27 - 00:28 | Bjarki... |
| 00:31 - 00:33 | Bjarki kemur ekki í kvöld. |
| 00:34 - 00:36 | Hann er á kvöldvakt. |
| 00:53 - 00:58 | Allir út sem eru ekki í boltanum. |
| 01:13 - 01:15 | Hvaða rugl er í gangi? |
| 01:15 - 01:17 | Bjarki er fokking varaforseti! |
| 01:18 - 01:23 | Hver á þá að vera fyrirliði? |
| 01:25 - 01:28 | Ekki læt ég Zlatko bera bandið. |
| 01:29 - 01:31 | Gæinn nennir ekki að verjast! |
| 01:31 - 01:34 | Frekar læt ég keilu fá bandið! |
| 01:34 - 01:37 | Jæja segið þá Ara að hann verður fyrirliði, |
| 01:37 - 01:40 | ég hef séð hann í Hell let Loose, hann kann að verjast! |
| 01:40 - 01:42 | Herra Daði, Ari kemur ekki heldur |
| 01:42 - 01:46 | Ertu ekki að fokking grínast?! |
| 01:46 - 01:48 | Ari er víst að fara í annan bolta í kvöld. |
| 01:48 - 01:52 | Heldur hann að hann sé betri en við? |
| 01:53 - 01:54 | Þetta er óþolandi! |
| 01:56 - 01:57 | Við er búin að missa Mona, |
| 01:57 - 02:00 | Árna og núna þá tvo |
| 02:00 - 02:03 | Svo mikil gæði farin! |
| 02:04 - 02:08 | Þarf ég að byrja að hotta starfsfólki |
| 02:08 - 02:13 | svo það mæti í boltann? |
| 02:14 - 02:16 | Síðan þora þessar crossfit-blöðrur ekki að mæta. |
| 02:17 - 02:21 | Leite og Aron nenna ekkert að hlaupa! |
| 02:27 - 02:29 | Ohh ohh ahh svo sárt. |
| 02:30 - 02:36 | Ég er farinn úr 90% vellíðan og 10% vanlíðan |
| 02:36 - 02:38 | ... |
| 02:41 - 02:42 | Í bara 10% vellíðan |
| 02:43 - 02:47 | og 90% vanlíðan , andskotinn hafi það! |
| 02:48 - 02:53 | Þið eruð píkur og hórur starfsfólk! |
| 02:54 - 02:56 | Ef það væri ekki fyrir dósasöluna |
| 02:56 - 02:59 | Væri ég farinn að binda! |
| 03:00 - 03:03 | Því það er ekkert annað núna sem heldur mér gangandi! |
| 03:04 - 03:09 | Anna mín, hann róast þegar hann fær markmannshanskana sína. |
| 03:14 - 03:17 | Ég neyðist þá til að spila á miðjunni... |
| 03:19 - 03:24 | en ég ætla samt að vera í markmannshönskunum mínum. |
| 03:25 - 03:27 | Því miður starfsfólk. |
| 03:31 - 03:33 | Afsakið mig starfsfólk. |
| 03:40 - 03:46 | Ég gleymdi að það eru komnir nýir leikmenn í boltann. |
| 03:46 - 03:50 | Gæðin verða líklegast meiri en nokkurn tímann áður. |
| 03:53 - 03:57 | Það verður geggjað í boltanum á eftir. |
1
Zlatko2 years ago
Hvaða frettir voru það ?? 🤯🤯🤯🤯



