Rafbílaeigendur.
39 views • 11/6/2023
Viðtal við rafbílaeigendur sem eru staðráðin í að leggja sitt af mörkum í loftslagsbaráttunni.
| 00:00 - 00:01 | Kastljós. |
| 00:01 - 00:03 | Góða kvöldið |
| 00:04 - 00:08 | Þið eruð hingað komin til að ræða um rafbíla. |
| 00:08 - 00:12 | Segiði mér hver er ykkar skoðun á rafbílum? |
| 00:14 - 00:16 | Við eigum rafbíl. |
| 00:16 - 00:19 | við eigum sko al-rafmagnaðan hreinorkubíl |
| 00:19 - 00:21 | Afsakið. |
| 00:21 - 00:25 | Við ökum bara á rafmagni og notum ekki nagladekk. |
| 00:28 - 00:33 | Með því erum við að bjarga heiminum. |
| 00:40 - 00:41 | Afsakið. |
| 00:42 - 00:44 | Afsakið. |
| 00:45 - 00:46 | En. |
| 00:47 - 00:52 | Þú vilt meina að þú sért að bjarga heiminum með því? |
| 00:55 - 00:58 | Mér var sagt það að það væri hægt.. |
| 00:58 - 01:02 | Afsakið. |
| 01:03 - 01:07 | En meira um rafmagnsbílinn og naglalausu dekkin.. |
| 01:08 - 01:11 | Er þetta að ganga upp og henta ykkar lífstíl? |
| 01:11 - 01:15 | Eins og sést þá er ég langt gengin með hleðslukvíða. |
| 01:15 - 01:16 | Og hálkukvíða á veturnar. |
| 01:17 - 01:19 | En |
| 01:21 - 01:23 | Við ætluðum að kaupa 2 rafhjól. |
| 01:23 - 01:27 | En hún fékk strax svakalegan kvíða af rafmagns umtalinu. |
| 01:39 - 01:43 | Og hleðslukvíðinn kom henni í hjólastól áður en reiðhjólin komu. |
| 01:44 - 01:46 | Og við urðum því að kaupa rafbíl. |
| 01:46 - 01:48 | Með hjólastóla aðgengi. |
| 01:48 - 01:51 | En við erum að bjarga heiminum. |
No comments yet.



