Ekki skarpasti hnífurinn
12 views • 11/11/2024
. .
| 00:00 - 00:05 | Þú veist hvað hefur verið sagt um flugmenn? |
| 00:05 - 00:07 | Ekki alveg björtustu perurnar |
| 00:07 - 00:10 | Það er eitthvað til í því |
| 00:11 - 00:16 | Alltaf að klúðra einhverju |
| 00:17 - 00:21 | En núna tók steininn úr |
| 00:21 - 00:24 | Alveg endanlega held ég |
| 00:29 - 00:31 | Veistu hvað? |
| 00:31 - 00:34 | Það var testpilot sem kom alveg ruglaður út úr simmanum |
| 00:36 - 00:36 | . |
| 00:41 - 00:47 | Hélt að hann væri búinn að missa af morgunfluginu |
| 00:47 - 00:50 | Klukkan á IOS-num var 10:05 |
| 00:50 - 00:56 | Og hann ætlað að vera búinn klukkan 23, hélt að hann væri búinn að vera... |
| 00:58 - 00:59 | ...í simmanum alla nóttina |
| 00:59 - 01:02 | Það stóð nefnilega ekki PM aftan við tímann |
| 01:04 - 01:06 | Hélt að hann væri búinn |
| 01:06 - 01:08 | að vera 15 tíma inni í simma |
| 01:13 - 01:14 | Alla nótt |
| 01:14 - 01:18 | Talandi um að vera ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni |
| 01:21 - 01:23 | Skildi ekkert í því |
| 01:23 - 01:27 | að DCO hafði ekki hringt í hann þegar hann mætti ekki í flugið um morguninn |
| 01:35 - 01:36 | Fór að skoða missed calls |
| 01:36 - 01:39 | Sjá hvort DCO hefði hringt en hann ekki tekið eftir því |
| 01:41 - 01:44 | En svo benti kóarinn honum á að það væri ennþá kvöld |
| 01:44 - 01:47 | og að þeir ættu ennþá eftir að taka |
| 01:47 - 01:49 | ILS á einum og visual landing |
| 01:50 - 01:53 | Þá varð hann bara fúll |
| 01:54 - 01:56 | Kóaraskíturinn... |
| 01:56 - 01:58 | ...vissi betur en hann |
| 01:58 - 02:02 | Þannig að þeir fóru bara aftur inn |
| 02:05 - 02:07 | í simma. |
| 02:10 - 02:11 | Héldu áfram... |
| 02:11 - 02:13 | ...með prógrammið |
| 02:15 - 02:17 | Tékkarinn var svo fúll |
| 02:17 - 02:20 | að hann felldi kóarann |
| 02:21 - 02:28 | Sagði að CRMið hjá honum væri fyrir neðan allar hellur |
| 02:29 - 02:30 | Fyrir að benda á þetta? |
| 02:30 - 02:32 | Já, nákvæmlega |
| 02:36 - 02:39 | Ekkert sérstaklega móttækilegur fyrir gagnrýni |
| 02:40 - 02:42 | Ef gagnrýni skyldi kalla |
| 02:50 - 02:55 | Þetta var nátturulega bara vinsamlega ábending |
| 02:56 - 02:58 | En hann tók henni ekki vel? |
| 02:58 - 03:04 | Nei, en þetta er ekki eina ruglið frá honum |
| 03:04 - 03:09 | Þú ættir að heyra af ljósinu |
| 03:09 - 03:11 | Það er ekki rétti tónninn í bláa... |
| 03:16 - 03:20 | ...litnum í cabin ready ljósinu |
| 03:23 - 03:26 | Menn verða nátturulega alveg ruglaðir |
| 03:31 - 03:36 | þegar þeir koma um borð í vélina og þekkja ekki ljósið út af þvi það er svo dökkblátt! |
No comments yet.



