143 views
Papa Davíð og King Óli Dav
Mídas 2015 - Lokahóf

Share

Report this video

Captions

00:00 - 00:05Nei sko ég verð að segja þér.. Bankar ekki Gylfi hjá mér og segist fara í pásu
00:05 - 00:07"þú verður að taka þetta á þig" segir hann!
00:07 - 00:10Ég ætla að einbeita mér að FIFA og Svandísi"
00:11 - 00:16Ég segi náttúrlega bara sorry ég hef heldur ekki tíma í þetta einn, fáðu aðstoðarmann með.
00:17 - 00:21Birtist þá ekki bara Runólfur Rassgat Reykás!!
00:21 - 00:24Bara mættur!
00:29 - 00:31Með leikplönin sín!!
00:31 - 00:34Hann hélt bara í alvöru að hann yrði númer 1!!
00:38 - 00:40AÐAL!!
00:41 - 00:47Hann veit greinilega ekki að ég er aðalástæðan fyriri því að þetta lið er ennþá á lífi!
00:47 - 00:50Eins og Matti - settur sem lykilmaður á Fotbolti.net
00:50 - 00:56Vælir svo bara eins og Matti allt tímabilið og endar á að vera puttaður í rassgatið!
00:58 - 01:01HANN HÉLT HANN VÆRI AÐ FARA Í STJÖRNUNA EN MISSKILDI EITTHVAÐ
01:04 - 01:06Og svo er Svenni þarna!
01:06 - 01:09Með hiksta á húddinu!
01:13 - 01:16Smokkurinn.. varð bara eftir á grillinu!!
01:16 - 01:20Og Súpermanmerkið beyglað eftir æfingarnar!!
01:21 - 01:29Svo fékk ég símtal frá Sevilla og þjálfarinn þar spurði hvort ég þekkti einhvern aflitaðan tsjokko í allt of þröngri skyrtu
01:35 - 01:37sem var þar og vildi fá samning..
01:37 - 01:39og fokking SELFIE!!
01:41 - 01:45Svo ég sagði þjálfara Sevilla að Dr. Sigurður Shooter væri alltof duglegur fyrir þá
01:45 - 01:49Ég hefði tvo menn sem væru betri fyrir hann, Andra og Jörgen..
01:50 - 01:53.. Geggjaðir í siestu!
01:54 - 01:58Þeir myndu losa plássið í bæjarvinnunni fyrir annan
01:58 - 02:02sem er með menntun í það.. Egil Karlsson.
02:05 - 02:07MA í trampólíni!
02:10 - 02:11Draumaprinsinn!
02:11 - 02:13Þarf ekki einusinni að reyna
02:15 - 02:17Mætir bara á B5 um helgar
02:17 - 02:20Vínverri en Hjörtur Hjartar að grinda
02:21 - 02:28Labbar svo út þegar hann er búinn að fá nóg og þá eltir alltaf einhver! Aldrei einn heim!
02:29 - 02:30Jafnvel AK47?
02:30 - 02:32Er það ekki tvisturinn?
02:36 - 02:39Ég held að þessi Harpa gella sé í salnum..
02:40 - 02:43Sem Sindri er búinn að vinna endalaust í
02:50 - 02:55Hefur ekki virkað rassgat hingað til.. nær henni aldrei heim
02:55 - 02:58Hvernig gekk annars tímabilið svona í heild?
02:58 - 03:04Pabbi, það er öllum fokk sama um þennan fótbolta. Þarft bara að vita að Stebbi og Sölvi skiptu um hlutverk
03:04 - 03:09Sölvi mætir í bæinn hverja helgi og Stebbi fer snemma heim að kúra
03:09 - 03:11Hann fær allavega að ríða..
03:16 - 03:20Nema hann nær honum aldrei upp!!
03:23 - 03:26Það þyrfti að setja spelku á hann!
03:31 - 03:36Pabbi þú ert búinn að heyra alltof mikið! Nóg um það, þú varst pottþétt ekkert betri sjálfur!