Gestur á Drangsnesi
198 views • 1/30/2018
Mexíkói kemur á Drangsnes og fræðist um menn og málefni og fer í heita pottinn
00:00 - 00:05 | Já, ég fór þarna norður fyrir jólin |
00:05 - 00:07 | með kellinguna |
00:07 - 00:10 | á hjólhýsinu. |
00:11 - 00:16 | Drangsnes - Kaldrana... eitthvað |
00:17 - 00:21 | Heyrðu, þarna liggur fólk í baði |
00:21 - 00:24 | úti á götu eða næstum því, |
00:29 - 00:31 | þeir kalla þetta HEITA POTTA |
00:31 - 00:34 | allir í hrúgu, |
00:38 - 00:40 | svo þvælist þetta lið um í sloppum |
00:41 - 00:47 | og inniskóm |
00:47 - 00:50 | Þarna er svo eina klósettið á staðnum |
00:50 - 00:56 | klósett og bað úti á götu. |
00:58 - 00:59 | og alltaf biðröð á klósettið. |
00:59 - 01:01 | Nú ég henti mér í pottinn |
01:04 - 01:06 | með kellinguna |
01:06 - 01:08 | þar var einn einkennilegur, innfæddur |
01:13 - 01:14 | JOHN HARD |
01:14 - 01:16 | vegagerðarsérfræðingurinn |
01:16 - 01:20 | Hann sagði að við ættum endilega |
01:21 - 01:27 | að fara lengra norður, |
01:35 - 01:36 | TIL HVERS?????????? |
01:36 - 01:39 | Hvað er þar????? |
01:41 - 01:44 | Flottur vegur, sagði hann |
01:44 - 01:47 | margar stikur, |
01:47 - 01:49 | þyrlupallur á miðjum veginum |
01:50 - 01:53 | alltaf fært og allt |
01:54 - 01:56 | Við i hjólhýsið |
01:56 - 01:58 | og keyrðum þennan voða flotta veg |
01:58 - 02:02 | enginn snjór |
02:05 - 02:07 | nema á veginum |
02:10 - 02:11 | þar var SKAFL |
02:11 - 02:12 | með byssu |
02:11 - 02:13 | og við föst |
02:15 - 02:17 | og kellingin brjáluð skal ég segja þér. |
02:17 - 02:20 | þá kemur þarna einn útskeifur |
02:21 - 02:28 | og feitur |
02:29 - 02:30 | og fallegur |
02:30 - 02:32 | eins og ég - |
02:36 - 02:39 | á sundskýlu |
02:40 - 02:42 | í inniskóm |
02:50 - 02:55 | með byssu |
02:56 - 02:58 | sagðist vera |
02:58 - 03:04 | að leita að tófu |
03:04 - 03:09 | djöfull maður |
03:09 - 03:11 | varð ég hræddur |
03:16 - 03:20 | geðsjúklingur maður |
03:23 - 03:26 | á sloppnum, |
03:31 - 03:36 | í snjónum |
No comments yet.