Dmítrí er orðinn starfsmaður Pentair
120 views • 11/3/2016
Dmítrí og vinnufélagar hans fréttu fyrir skömmu að fyrirtækið sem þau vinna í hefur verið keypt af Pentair.
00:00 - 00:02 | Það eru mjög spennandi tímar framundan. |
00:02 - 00:04 | Mjög spennandi. |
00:05 - 00:06 | Má ég gefa viðtal næst? |
00:07 - 00:08 | Sjálfsagt. |
00:08 - 00:11 | Hvernig líður þér með að vera orðinn starfsmaður Pentair? |
00:12 - 00:13 | Mér líður bara vel |
00:13 - 00:16 | en við erum bara rétt að byrja að venjast þessu. |
00:16 - 00:18 | Heldurðu að starfsemin breytist mikið? |
00:18 - 00:21 | Það er mikill hagnaður á starfseminni hérna eins og hún er. |
00:21 - 00:25 | Pentair fer varla að róta mikið í hvernig við gerum hlutina. |
00:25 - 00:27 | Ég hef ekki áhyggjur af því að starfið breytist |
00:28 - 00:29 | en mér finnst ég vera að glata sjálfum mér. |
00:30 - 00:33 | Sjálfsmynd mín hefur byggst á því að vinna í gamla fyrirtækinu. |
00:34 - 00:37 | Ég hef enga tilfinningu fyrir því hvað Pentair stendur fyrir. |
00:37 - 00:38 | Hlakkarðu þá til námskeiðsins? |
00:39 - 00:41 | Hlakkarðu þá til námskeiðsins? |
00:41 - 00:44 | Námskeið? Hvaða námskeið? |
00:44 - 00:46 | Þið fáið bráðum tveggja daga námskeið um gildi Pentair. |
No comments yet.