Fundur í rannsóknardeild
154 views • 12/25/2014
fundur
| 00:00 - 00:03 | Við erum búnir að afla upplýsinga um þetta glæpagengi . |
| 00:04 - 00:05 | Við vorum að velta því fyrir okkur hvort þú, Einar, gæti fengið nafna þinn til að fá húsleitrheimild. |
| 00:05 - 00:07 | Þetta eru staðirnir sem um ræðir |
| 00:08 - 00:12 | Við viljum byrja hjá höfuðpaurnum og enda hjá mellunum. |
| 00:12 - 00:15 | Við erum búnir að leggja allt undir og það er nú eða aldrei. |
| 00:17 - 00:19 | Ég mun hafa samband við Laxness. |
| 00:19 - 00:21 | Hann verður örugglega kátur. |
| 00:24 - 00:26 | Einar, við.... |
| 00:27 - 00:28 | Við...... |
| 00:31 - 00:33 | Við erum afar þakklátir og spenntir .... |
| 00:34 - 00:36 | Fyrir að fá að vera með. |
| 00:53 - 00:58 | Allir út nema Siggi P, Ásgeir og Árni Páls. |
| 01:13 - 01:15 | Nú má ekkert klikka, gerpin ykkar. |
| 01:15 - 01:17 | Ekkert bull ! Hausinn á mér er að veði ! |
| 01:18 - 01:23 | Ég ætla ekki aftur í leirböðin í Hveragerði af ykkar völdum ! |
| 01:25 - 01:28 | Aldrei framar hnetubuff ! |
| 01:29 - 01:31 | Og nú eigum við að fá heimilisofbeldismálin. |
| 01:31 - 01:34 | Ef menn skera sig við rakstur er það orðið heimilisofbeldi ! |
| 01:34 - 01:37 | Líka ef menn sparka íhundinn sinn eða gleyma að fóðra hann ! |
| 01:37 - 01:40 | Hvar eru gleraugun mín ? |
| 01:40 - 01:42 | Slakaðu á, gleraugun eru á borðinu fyrir framan þig. |
| 01:42 - 01:46 | En penninn minn, Siggi, penninn minn ? |
| 01:46 - 01:48 | Hann er líka á brðinu fyrir framan nefið á þér. |
| 01:48 - 01:52 | Þið eruð að fara með mig, Siggi P, Ásgeir og Árni Páls. |
| 01:53 - 01:54 | það verða engar skötuveislur meir ef þetta klikkar ! |
| 01:56 - 01:57 | Þið berið ábyrgð á þessu verkefni. |
| 01:57 - 02:00 | Siggi. , Þú ert læs og skrifar því skýrsluna. |
| 02:00 - 02:03 | Pálsson rotar liðið. Allt. |
| 02:04 - 02:08 | Nú má ekkert klikka. Ég ætla ekki aftur í Hveragerði, aldrei aftur !!! |
| 02:08 - 02:13 | Þið takið stelpurnar með ykkur, Stellu og Hildi svo það verði eitthvað vit í þessu! |
| 02:14 - 02:16 | Takið mig til fyrirmyndar. |
| 02:17 - 02:21 | Ég er þjakaður af reynslu, þjakaðaur, hreinlega fatlaður ! |
| 02:27 - 02:29 | Hæfileikum mínum er kastað á glæ. |
| 02:30 - 02:34 | Ég ætti að vera forseti. |
| 02:34 - 02:36 | Nei, dómsmálaráðherra. Snilli mín er slík. |
| 02:41 - 02:42 | Djöfuls rugl. |
| 02:43 - 02:47 | Ef ráðningarferlið væri í lagi þá væri ég allavega lögreglustjóri. |
| 02:48 - 02:53 | Jafnaðargeð mitt hefur bjargað mér frá sturlun. |
| 02:54 - 02:56 | Ljúfmennskan hefur aftrað mér. |
| 02:56 - 02:59 | Ég ætla að skrifa um þetta bók . |
| 03:00 - 03:02 | " Handjárnaður starfinu " |
| 03:04 - 03:07 | Stella mín. Við munum komast í gegnum þetta. |
| 03:14 - 03:16 | Konurnar eru búnar að ná völdum. |
| 03:19 - 03:23 | Þær hafa aldrei orðið hræddar í starfinu, aldrei. |
| 03:25 - 03:26 | Eins og ég. |
| 03:31 - 03:33 | Drífið ykkur til vinnu, elskurnar mínar. |
| 03:40 - 03:46 | Mér þykir vænt um ykkur. |
| 03:46 - 03:49 | En vænst þykir mér um mig og hundinn minn. |
| 03:53 - 03:56 | Hann skilur mig. |
No comments yet.

