Leynifundur SÍ
5,750 views • 11/23/2018
Fundarhöld eru á skrifstofu Sjómannafélags Íslands og þangað má enginn koma
| 00:00 - 00:03 | Góðan daginn bræður. |
| 00:04 - 00:05 | Okkur voru að berast váleg tíðindi. |
| 00:05 - 00:07 | Það er innrás í kortunum |
| 00:08 - 00:12 | Það er víst verið að mynda nýtt mótframboð! |
| 00:12 - 00:15 | Það er stelpan sem hefur verið að láta okkur líta illa út! |
| 00:17 - 00:19 | Bíddu, þessi sem veit mikið meira en við um kjaramál sjómanna? |
| 00:19 - 00:21 | Heiðveig María kokkur á Engey |
| 00:24 - 00:26 | Jónas...... |
| 00:27 - 00:28 | Það er annað...... |
| 00:31 - 00:33 | Hún sást drekka kaffi með Gunnari Smára um daginn. |
| 00:34 - 00:36 | Það hlýtur að þýða yfirvofandi innrás Sósíalistaflokksins! |
| 00:53 - 00:58 | Allir út NÚNA! nema já algjörir JÁ menn! |
| 01:13 - 01:15 | Ég er búinna að sitja einn að þessu félagi í tugi ára! |
| 01:15 - 01:17 | Þettta er MITT félag og það skal engin stelpuskjáta fá að stela því af mér! |
| 01:18 - 01:23 | Ég skal ganga frá henni! |
| 01:25 - 01:28 | Setjið Gosa á Facebook og Eika líka! |
| 01:29 - 01:31 | Látið þá bulla og bulla, nógu andskoti mikið! |
| 01:31 - 01:34 | Þá trúa okkur allir að hún sé djöfull í mannsmynd! |
| 01:34 - 01:37 | Við þykjumst vera að ljúka sameiningarviðræðum við hin félögin |
| 01:37 - 01:40 | Og að hún hafi skemmt allt, þá getum við rekið hana. |
| 01:40 - 01:42 | Jónas.... Gosi og Eiki eru á sjó |
| 01:42 - 01:46 | Mér er drullusama. Þeir bulla þá bara á frívaktinni! |
| 01:46 - 01:48 | En sjómenn borga netið sjálfir ennþá. |
| 01:48 - 01:52 | Mér er drullusama um netreikninginn hjá þeim! |
| 01:53 - 01:54 | Þeir eru fiskimenn ekki fragtarar! |
| 01:56 - 01:57 | Fiskimenn geta bara borgað netið sitt sjálfir. |
| 01:57 - 02:00 | Alltaf vælandi um einhverja réttláta verðmyndun og |
| 02:00 - 02:03 | hvað það sé ósanngjarnt að þurfa að borga olíuna og skipin sjálfir. |
| 02:04 - 02:08 | Fragtarar væla aldrei, það er ekkert vesen á þeim. |
| 02:08 - 02:13 | Fiskimenn eiga bara að borga í félagið og þegja |
| 02:14 - 02:16 | Þessi fiskimannakelling mun aldrei ná völdum hér! |
| 02:17 - 02:21 | Þetta er jafnvel verra en þegar strákarnir stríddu mér á Litla Hrauni. |
| 02:27 - 02:29 | Við setjum bara afturvirk lög. |
| 02:30 - 02:34 | Búum til 3 ára reglu. Reglu sem útilokar Sósíalista og fiskimenn |
| 02:34 - 02:36 | Véfengjum undirskriftirnar hennar, og segjum hana bara hafa náð 99 |
| 02:41 - 02:42 | Svo til að tryggja okkur algjörlega |
| 02:43 - 02:47 | Þá höldum við aðalfund þegar allir fiskimenn eru á sjó og komast ekki. Fundurinn verður boðaður með dulkóðuðu SMSI |
| 02:48 - 02:53 | Við sendum rútu uppá Hrafnistu og fyllum hana af Heiðurmeðlimum |
| 02:54 - 02:56 | Þá verður þetta easy |
| 02:56 - 02:59 | Allir þeir sem eru mér ekki þóknanlegir munu fjúka |
| 03:00 - 03:02 | Þeir munu bragða blóð! |
| 03:04 - 03:07 | Þetta er allt í lagi. Við förum bara í SVG |
| 03:14 - 03:16 | Ég þarf samt að játa eitt |
| 03:19 - 03:23 | Mér tókst að hanga á þessu starfi í öll þessi ár |
| 03:25 - 03:26 | Þrátt fyrir að vera enginn sjómaður |
| 03:31 - 03:33 | Ég var alltaf sjóveikur og bara gat þetta ekki |
| 03:40 - 03:46 | Þrátt fyrir að stelpan sé bara í afleysingum, þá er hún líklegast með meiri reynslu en ég til sjós. |
| 03:46 - 03:49 | Ég sigldi bara til að geta grætt á smygli |
| 03:53 - 03:56 | Þar hafið þið það. |
No comments yet.

